Snæfellsjökull

Líklegast er Snæfellsjökull, fallegasta eldfjall landsins. Sú hugsun kemur allavega upp alltaf þegar ég mynda þetta fjall, vestast á Snæfellsnesi, í samnefndum þjóðgarði. Hér koma nokkrar uppáhalds myndir mínar af Snæfellsjökli, flestar teknar í júlí, þegar sumarið / birtan er sem best.

Kirkjan á Ingjaldshóli, Snæfellsjökull til hægri

 

Snæfellsjökull frá Rifi

 

Snæfellsjökull um miðnætti

Snæfellsjökull úr Staðarsveit

Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson

2019-2022 : A7RIII, A7R IV, RX1R II : FE 1.2/50mm GM, FE 1.8/135mm GM, FE 2.8/100mm GM, 2.0/35mm Z