Markarfljótsgljúfur, Fjallabak Syðra

Tvö þúsund ára gamalt hlaup

 

Tvö þúsund ára gamalt hlaup

Markarfljót er ein að stærri jökulám Íslands. Frá Hrafntinnuskeri upptökum fljótsins eru 100 km / 60 mi leið til sjávar í Landeyjunum. Aðalupptökin eru þó í norðanverðum Mýrdalsjökli. Hálfnuð til hafs, á Emstrum fellur fljótið ofan í hrikalegt og þröngt 200 m / 663 ft djúpt Markarfljótsgljúfur. Gljúfur sem myndaðist í hamfarahlaupi eftir eldgos fyrir 2000 árum. Markarfljót var mikill farartálmi í aldir. Það var ekki fyrr en fyrsta brúin var byggð yfir ánna árið 1934 að það vandamál leystist. Frá Reykjavík eru 120 km / 75 mi austur Hringveg 1 að Markarfljóti. Þaðan eru bara 60 km / 37 mi í Vík.

Markarfljótsgljúfur, Fjallabak Syðra

Markarfljótsgljúfur er einstakt, staður sem kemur manni alltaf á óvart.

Rangárvallasýsla 05/09/2021 17:06 : A7R IV / FE 1.2/50mm GM

Ljósmynd og texti : Páll Stefánsson