Lúðrasveit Verkalýðsins á Skólavörðustíg

Verkalýðsdagurinn

Fyrsti maí, hefur verið löggiltur frídagur á íslandi í 58 ár. En verkalýðsdagurinn hefur verið alþjóðlegur baráttudagur verkalýðsins frá því að kommúnistar héldu alþjóðlega ráðstefnu í París árið 1889, í tilefni að hundrað ár væru liðin frá Bistilluupreisninni. Þar var ákveðið að fyrsti maí yrði baráttudagur hreyfingarinnar. Í dag er öldin önnur, sérstaklega þegar veðrið leikur við landsmenn eins og í ár. Icelandic Times / Land & Saga tók púlsinn á deginum í höfuðborginni, frá Klambratúni og niður í miðbæ. Hér eru svipmyndir frá þessum bjarta og fallega frídegi. 

Poppstjörnur með Ölbu
Stuð á Klabratúni
Lúðrasveit Verkalýðsins á Klambratúni
Súpermenn þann fyrsta maí
Kári glaður í góða veðrinu
Stór dagur
Lúðrasveit Verkalýðsins við Hallgrímskirkju

Reykjavík 01/05/2024 : A7C R – FE 1.2/50mm GM
Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson