Vestmannaeyjar, 1954

Þýzkur kvenljósmyndari ætlar kynna Ísland í Sviss og Þýzkalandi.

Fyrir nokkru kom hingað til lands frá Þýzkalandi þýzkur kvenljósmyndari, frú Helga Fietz að nafni ásamt ungri fallegri dóttur sinni og njóta þær fyrirgreiðslu Ferðaskrifstofu ríkisins.  Frú Fietz hefir mjög mikla reynslu og þekkingu á sviði ljósmyndunar og ljósmyndagerðar og rekur sína eigin stofu í bæ einum fyrir sunnan München. Í gærdag ræddi hún litla stund við blaðamenn, en frúin hefur hug á að gefa út litmyndasafn frá íslandi, sérstaka myndaseríu til afnota við landafræðikennslu í þýzkum skólum og í þriðja lagi hefur mánaðarrit sem „Du” heitir í Zúrich, ákveðið að helga Íslandi eitt hefti með litprentuðum myndum frúarinnar.

—Morgunblaðið, miðvikudagur 30. júní 1954 bls. 12.

Ljósmynd: Helga Fietz

HEIMAEY
Vestmannaeyjar 60 árum seinna
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0