Zanele á Listasafni Íslands

Zanele á Listasafni Íslands

Zanele Muholi (f.1972) er einn merkasti samtímaljósmyndari í heiminum í dag. Listasafn Íslands er með sannkallaða stórsýningu í þremur sölum þar sem sterkar og áhrifamiklar myndir varpa ljósi á sögu og baráttu svarts hinsegin fólks í heimalandi listamannsins, Suður-Afríku. Yfir eitt hundrað ljósmyndir auk videoverka sýna ofbeldi, solt, mótstöðu, einingu og umfram allt ást á veggjum safnis. Sýningastjórar eru, Harpa Þórsdóttir, Vigdís Rún Jónsdóttir og Yasufumi Nakamori. Hönnuður sýningarinnar sem stendur til 12. febrúar er Helgi Már Kristinsson.

Listasafn Íslands við Fríkirkjuveg
Frá sýningu Zanele Muholi á Listasafni Íslands
Frá sýningu Zanele Muholi á Listasafni Íslands
Frá sýningu Zanele Muholi á Listasafni Íslands
Frá sýningu Zanele Muholi á Listasafni Íslands

Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson

10/01/2023 : A7C : FE 1.8/20mm G