• is

Barbara Árnason

Barbara Árnason er fædd á Englandi 1911. Hún kom fyrst til Íslands 1936, eftir að hafa lokið námi við Royal Collage of Art í London. Lagði hún sérstaka stund á tréskurð og var kosin meðlimur í Royal Society of Painters-Etchers and Engravers í London. Fram að styrjöldinni sýndi hún reglulega á árlegum sýningum í London og einnig á hinni árlegu sýningu á list og tréskurði í Los Angeles og Chicago í Bandaríkjunum, ásamt öðrum brezkum listamönnum.
Á styrjaldarárunum voru verk eftir Barböru á listar og tréskurðarsýningu „British Council“ í  Svíþjóð og keypti Listasafn ríkisins í Stokkhólmi verk eftir hana. Þrjú verk hennar hafa verið keypt til „British Contemporary prints Collection“. Barbara málar líka vatnslitamyndir: mannamyndir, landslag og hugmyndir.

 

„Við hittumstí Valhöll og trúlofuðum okkur viku síða“
Rœtt við Magnús Árnason, eiginmann Barböru Arnason, um minningarsýningu listakonunnar á Kjarvalstöðum sjá meira hér

 

Sjá fleiri greinar um myndlistamenn sjá hér

Related Articles

  Brynjólfur Þórðarson 1896 – 1938

  Brynjólfur Þórðarson 1896 – 1938

    En hver var Brynjólfur Þórðarson? Hann er ekki mjög þekktur málari, þar sem hann hafði sig lítt í frammi sjálfur...

  Þórarinn B. Þorláksson

  Þórarinn B. Þorláksson

  Þórarinn Benedikt Þorláksson (14. febrúar 1867 – 10. júlí 1924 var íslenskur listmálari og fyrstur Íslendinga til að nem...

  LÁ ART MUSEUM

  LÁ ART MUSEUM

  LA Art Museum (Listasafn Arnesinga) in Hveragerði hosts four to five abitious exhibitions every year. The museum is open...

  Kristinn Pétursson (1896-1981)

  Kristinn Pétursson (1896-1981)

  Glaumbær í Skagafirði 1931.Kristinn Pétursson (1896-1981)  Kristinn Pétursson var listamaður sem á sínum tíma naut ta...


101 Reykjavik


1911-1975


CATEGORIESiframe code

NEARBY SERVICES