Mávar við Ráðhúsið

(Ó)Venjulegur Þriðjudagur

Það er einstaklega gott veður í höfuðborginni, Reykjavík, og nýtt eldgos í næsta nágrenni. Samt, var eins og ekkert og allt væri að gerast, fólk naut góða veðursins, það er sumar í höfuðborginni þrjá daga daga í röð. Icelandic Times / Land & Saga tók auðvitað þátt. Skrásetja mannlífið og birtuna á svona góðum degi. Þar sem heimamenn og ferðamenn blandast saman í útlenskri sumarstemmingu.

Mótorhjól & menn á Íngólfstorgi
Slippurinn
Beðið eftir strætó, neðst á Hverfisgötu, skrifstofa Forsætisráðherra í bakgrunni
Þjóðmenningarhúsið og Þjóðleikhúsið
Hverfisgata
Afmælisveisla, 22 ára í Ingólfsstræti
Ljósmyndari á Skólavörðustíg

Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson
Reykjavík 11.07/2023 : A7R IV – FE 2.8/100mm GM