Sólarströnd Reykjavíkur EditorialKomið úr sjósundi úr Fossvogi, en hitastigið í sjónum voru rúmar tíu gráður á celsíus...
Næsti Kjarval? EditorialÞeir eru níu; útskriftarnemar Listaháskóla Íslands í MA meistaranámi, sem sýna nú í Nýlistasafninu í Marshallhúsinu í Örfirisey,...
Sautján á Celsíus EditorialAuðvitað, þegar vor / sumarveðrið heimsækir höfuðborgina, með 17°C stiga hita, svo snemm sumars, þá heimsækir Icelandic Times...
Í Stykkishólmi EditorialStykkishólmur við Breiðafjörð er fjölmennasti bærinn á Snæfellsnesi. Sjávarútvegur, verslun og nú ferðaþjónusta eru helstu atvinnugreinar í þessum...
Borgarfjörður borgar sig EditorialÞað tekur ekki nema rétt rúman klukkutíma að keyra frá Reykjavík og norður og vestur í Borgarnes, höfuðstað...
Á verður fljót EditorialÍ upphafi síðustu aldar hefst rafvæðing á Íslandi. Fyrsta vatnsaflsstöðin er reist í Hafnarfirði árið 1904 af Helga M. Sigurðssyni trésmíðameistara,...
Búrfellsvirkjun: framkvæmd sem breytti Íslandssögunni Jón Agnar ÓlasonBirgir Jónsson jarðverkfræðingur vann í áratugi á Orkustofnun við virkjanarannsóknir áhálendinu og býr yfir mikilli þekkingu á landinu...
Ís land jökla EditorialJöklar þekja um 11.400 km2, eða 11% af flatarmáli Íslands, stærstur, lang stærstur er Vatnajökull, en hann er 8.100 km2 að stærð....
Sigur Sigurðar EditorialMálverk eru tvívíð, en norðlendingurinn, öxfirðingurinn, Sigurður Árni ættaður frá Gilhaga, sýnir í Ásmundarsal, á sýningunni LITAREK / ADRIFT...
Góður dagur EditorialMeðalhitinn í apríl (2025) í Reykjavík var ekki hár eða 5,7°C, sem er þó tveimur stigum hærra en...
Mynd verður til EditorialAuðvitað er myndavélin (síminn) mikilvægur aukahlutur, þegar við ferðumst. Að skrásetja augnablik sem eru ógleymanleg. Búa til minningar,...
Lauf, tré, skógur EditorialÍ Landnámu er sagt að Ísland, þegar búseta hefst rétt fyrir árið 900, hafi landið verið skógi vaxið...
Tvær listakonur EditorialÍ Gerðarsafni í Kópavogi eru nú tvær frábærar sýningar, eftir tvo listamenn, Guðrúnu Bergsdóttur og Barböru Árnason. Ólíkar...
Þingvellir okkar allra EditorialÍ dag, fyrsta maí, má ætla samkvæmt gögnum Vegagerðarinnar að um 2.500 bifreiðar eigi leið um Þjóðgarðinn á...
Ströndin EditorialÍsland er stór eyja, 103 þúsund km², og ummálið er rétt rúmlega 1.500 km / 940 mi. Sem er örlítið...
Falsanir á Listasafni Íslands !!! EditorialSýningin Ráðgátan um Rauðmagann og aðrar sögur um eftirlíkingar og falsanir, á Listasafni Íslands eru sagðar níu sögur af fölsuðum...
Höfnin við fjörðinn Hafnarfjörð EditorialFrá náttúrunar hendi er Hafnarfjörður líklega eitt besta skipalægi, höfn á Íslandi. Enda þegar þýskir Hansa kaupmenn voru...
Sumar myndir eru sumar myndir EditorialÞótt sumarið er komið er það auðvitað ekki komið, þrátt fyrir Sumardaginn fyrsta nú í lok apríl, það...
Fallegastur fjarða? EditorialArnarfjörður er annar stærsti fjörðurinn á Vestfjörðum, eftir Ísafjarðardjúpi, og mesti skrímslafjörður landsins. Margar sögur eru til um...
Rými & tími EditorialÁ sýningu Önnu Guðjónsdóttur HOLUR HIMINN HULIÐ HAF í King & Bang í Marshallhúsinu við vesturhöfnina í Reykjavík, sýnir hún...