Hann er tignarlegur, fallegur Ljótipollur, sprengigígur við Frostastaðavatn rétt vestan við landmannalaugar í Friðlandi að Fjallabaki. Myndaðist hann...
Öræfajökull er eldkeila á Suðausturlandi (Austur-Skaftafellssýslu).Yfir fjallinu er jökulhetta þ.e. Öræfajökullinn sjálfur, sem er jafnframt syðsti hluti Vatnajökuls....
Hrafntinnusker er einstakur staður á Íslandi. Hrafntinnusker er fyrsti áfangastaðurinn þegar gengið er Laugaveginn vinsælustu hálendisleið landsins frá Landmannalaugum og...