Öræfajökull er eldkeila á Suðausturlandi (Austur-Skaftafellssýslu).Yfir fjallinu er jökulhetta þ.e. Öræfajökullinn sjálfur, sem er jafnframt syðsti hluti Vatnajökuls....
Hrafntinnusker er einstakur staður á Íslandi. Hrafntinnusker er fyrsti áfangastaðurinn þegar gengið er Laugaveginn vinsælustu hálendisleið landsins frá Landmannalaugum og...
Íslensk náttúra var í lykilhlutverki í sjónvarpsþáttaröðinni vinsælu, The Game of Thrones,þeirri dýrustu sem framleidd hefur verið. Sýningar hófust á árinu 2011....