Ís land jökla EditorialJöklar þekja um 11.400 km2, eða 11% af flatarmáli Íslands, stærstur, lang stærstur er Vatnajökull, en hann er 8.100 km2 að stærð....
Lauf, tré, skógur EditorialÍ Landnámu er sagt að Ísland, þegar búseta hefst rétt fyrir árið 900, hafi landið verið skógi vaxið...
Ströndin EditorialÍsland er stór eyja, 103 þúsund km², og ummálið er rétt rúmlega 1.500 km / 940 mi. Sem er örlítið...
Bless vetur EditorialÞað eru bara tvær árstíðir á Íslandi, vetur og sumar. Sumarið er bjart, veturinn er dimmur og kaldur....
Arkitektastofan Basalt Sigrún PétursdóttirSigríður Sigþórsdóttir stofnandi og einn eiganda arkitektastofunnar Basalt, stýrir í samstarfi við Hrólf Karl Cela, Marcos Zotes og...
Eldborg í Eldborgarhrauni EditorialÍ hálftíma akstursfjarlægð (40 km / 24 mi) norðan við Borgarnes er einn fallegasti gjallgígur landsins, Eldborg, sem rís...
Tvær vikur + EditorialÍsland er óvenjulegur staður að heimsækja, hvort sem maður er heimamaður eða komi langt frá. Því veðrið spilar...
Jöklar EditorialJöklar þekja 11% Íslands, stærstur, lang stærstur er Vatnajökull, sem er 8100 ferkm, eða um 75% af flatarmáli...
Stærsta eldgos síðan land byggðist EditorialFyrir nærri 250 árum, þann 8. júní 1783 hófst eldgos í Lakagígum, í Vestur-Skaftafellssýslu. Í þessu risa stóra...
Flatey á Skjálfanda EditorialRétt norðan við Flateyjardal, á Flateyjarskaga, liggur lítil grösug eyja, Flatey á Skjálfanda. Eyjan er sjötta stærsta eyjan...
Tíu myndir frá Breiðafirði EditorialNæst stærsti fjörður landsins, eftir Faxaflóa er Breiðafjörður, 50 km breiður fjörður milli Snæfellsnes og Barðastrandar á Vestfjörður....
Hár Glymur og Leggjabrjótur EditorialRétt norðan við Reykjavík, er einn mesti og fallegasti fjörður landsins, Hvalfjörður. Fjörðurinn í dag er fáfarinn, því...
Fallegt fjall EditorialEf gengið væri til kosninga, hvað væri fallegasta fjall landsins, þá myndi Snæfell, drottning austfirskra fjalla örugglega skora...
Í Grábrókarhrauni EditorialÍ Norðurárdal er Grábrók og Grábrókarhraun, sem stendur á 13 milljón ára bergi, einu því elsta á Íslandi....
Svipmyndir frá Snæfellsnesi EditorialFrá Reykjavík tekur bara tvær klukkustundir að keyra vestur á Snæfellsnes. Þar sem annar heimur tekur við. Nesið...
AUÐUR DJÚPÚÐGA KETILSDÓTTIR EditorialLandnámskona Hvammi í Dölum Við erum stödd í Dalasýslu og höldum áfram eftir Vestfjarðavegi frá Miðdölum um Haukadal...
Fuglalífið við Breiðina – Akranes EditorialBreiðin er vestasti hluti Akraness og þar er að finna einn elsta steinsteypta vita landsins sem var reistur...
Svarthvítur litur EditorialAð fanga íslenskt landslag er þrautinni þyngri. Það er svo margrætt, marglaga og öðruvísi. Stærra en myndavélin eða...
Myndasyrpa að vestan EditorialÞað er og hefur verið sannkallað páskahret fyrir vestan, á Vestfjörðum. Hér eru nokkrar myndir gamlar og nýjar,...
Hringvegurinn lokaður EditorialHringvegur 1, milli Víkur í Mýrdals og Kirkjubæjarklausturs í Vestur-Skaftafellssýslu er lokaður vegna flóða. Það er óhemju mikið...