Tíu myndir frá Breiðafirði EditorialNæst stærsti fjörður landsins, eftir Faxaflóa er Breiðafjörður, 50 km breiður fjörður milli Snæfellsnes og Barðastrandar á Vestfjörður....
Hár Glymur og Leggjabrjótur EditorialRétt norðan við Reykjavík, er einn mesti og fallegasti fjörður landsins, Hvalfjörður. Fjörðurinn í dag er fáfarinn, því...
Fallegt fjall EditorialEf gengið væri til kosninga, hvað væri fallegasta fjall landsins, þá myndi Snæfell, drottning austfirskra fjalla örugglega skora...
Í Grábrókarhrauni EditorialÍ Norðurárdal er Grábrók og Grábrókarhraun, sem stendur á 13 milljón ára bergi, einu því elsta á Íslandi....
Svipmyndir frá Snæfellsnesi EditorialFrá Reykjavík tekur bara tvær klukkustundir að keyra vestur á Snæfellsnes. Þar sem annar heimur tekur við. Nesið...
AUÐUR DJÚPÚÐGA KETILSDÓTTIR EditorialLandnámskona Hvammi í Dölum Við erum stödd í Dalasýslu og höldum áfram eftir Vestfjarðavegi frá Miðdölum um Haukadal...
Fuglalífið við Breiðina – Akranes EditorialBreiðin er vestasti hluti Akraness og þar er að finna einn elsta steinsteypta vita landsins sem var reistur...
Svarthvítur litur EditorialAð fanga íslenskt landslag er þrautinni þyngri. Það er svo margrætt, marglaga og öðruvísi. Stærra en myndavélin eða...
Myndasyrpa að vestan EditorialÞað er og hefur verið sannkallað páskahret fyrir vestan, á Vestfjörðum. Hér eru nokkrar myndir gamlar og nýjar,...
Hringvegurinn lokaður EditorialHringvegur 1, milli Víkur í Mýrdals og Kirkjubæjarklausturs í Vestur-Skaftafellssýslu er lokaður vegna flóða. Það er óhemju mikið...
Akranes, höfuðstaður vesturlands EditorialNíundi fjölmennasti bær landsins er Akranes, með rúmlega átta þúsund íbúa. Bærinn er í sjónlínu beint norður af...
Eldborg í Eldborgarhrauni EditorialÍ hálftíma akstursfjarlægð (40 km / 24 mi) norðan við Borgarnes er einn fallegasti gjallgígur landsins, Eldborg, sem rís...
Undir jökli, Snæfellsjökli EditorialÞað eru nú þrjátíu ár síðan byggðirnar, fimm bæir og þorp, vestast á Snæfellsnesi sameinuðust í Snæfellsbæ. Sveitarfélag...
Farðu Vestur EditorialÞað kemur nokkuð oft fyrir að erlendir ljósmyndarar spyrja mig, hvert þeir eiga að fara til að upplifa og...
Dásemdar Dalir EditorialDalasýsla við Hvammsfjörð og botn Breiðafjarðar á Vesturlandi er fámennt byggðarlag, landbúnaðarhérað með innan við þúsund íbúa. Það...
Þarfasti þjóninn EditorialSamkvæmt nýjustu tölum Hagstofu Íslands eru 51.865 hross á Íslandi. En íslenski hesturinn, tegund sem kom hingað með...
Þjóðgarðarnir þrír EditorialÞað eru þrír þjóðgarðar á Íslandi, á Þingvöllum stofnaður 1930, Vatnajökulsþjóðgarður sá langstærsti og stofnaður 2008, en elsti...
Þjóðgarðsmiðstöð á Hellissandi EditorialÁ Hellissandi hefur opnað stórglæsileg Þjóðgarðsmiðstöð sem þjónustar Snæfellsjökulsþjóðgarð með sýningar- og kennsluaðstöðu, auk rýma fyrir starfsmenn þjóðgarðsins,...
Arkitektastofan Basalt Sigrún PétursdóttirSigríður Sigþórsdóttir stofnandi og einn eiganda arkitektastofunnar Basalt, stýrir í samstarfi við Hrólf Karl Cela, Marcos Zotes og...
Fjallmyndarleg fjöll EditorialFyrir nokkrum árum, var gerð skoðanakönnun meðal íslendinga, hvaða fjall, væri fjall fjallanna, fallegasta fjallið. Herðubreið vann, sem...