Eyjan í höfuðborginni
Örfiri merkir fyrri nafn eyja sem hægt er að ganga út í á fjöru. Þær eru nokkrar á landinu sem bera nafnið Örfirisey, ein eyjan er í Kollafirði, við vestan og norðanverða Reykjavíkurhöfn. Hún hefur verið landföst með landfyllingu við höfuðborgina í heila öld. Stærsta sjávarútvegsfyrirtæki

Það er alltaf mikið um að vera í Reykjavíkurhöfn, ekki síst út í Örfirisey

Akurey, skip Brims, fjær má sjá ferðamenn, og lengst í burtu glittir í Hallgrímskirkju

Athafnasvæði Brims, menningarsetrið Marshallhúsið í bakgrunni

Sólarglenna í Örfirisey, Marshallhúsið til vinstri, höfuðstöðvar Brims á miðri mynd

Olíubirgðastöðin í Örfirisey
Reykjavík 31/08/2022 : A7RIV, FE 1.2/50mm GM
Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson