Heimilislegir Sunnudagar á Kex Hostel 20. Desember

Gerður Kristný og Guðni Líndal lesa uppúr bókum sínum

Gerdur KristnyHeimilislegir Sunnudagar eru alla sunnudaga á KEX Hostel kl. 13:00. Næstkomandi sunnudag, 20. desember ætla þau Gerður Kristný og Guðni Líndal Benediktsson lesa uppúr nýútkomnum bókum sínum og spjalla við börnin. Bækur þeirra eru í efstu sætum á metsölulista barnabóka fyrir þessi jól.

Allir velkomnir – Enginn aðgangseyrir

Bestu kveðjur / Kind Regards

Benedikt Reynisson

Events / Social Media / Press

Kex Hostel / Kexland / Hverfisgata 12 / DILL / Mikkeller & Friends RVK

https://www.kexhostel.is

https://www.kexland.is

Home Page

https://www.dillrestaurant.is

https://mikkeller.dk/mikkeller-friends-reykjavik/

Phone +354 561 6060

Mob. + 354 822 2825