Hraunsvík vinsæll áningarstaður

Við Hraunsvík er vinsæll áningarstaður ferðamanna og hér áður var Hraunssandur vinsæll sólbaðsstaður þegar leiðin niður á sandinn var greiðfær. Mikill fjöldi varnarliðsmanna kom oft á sandinn og kölluðu þeir staðinn “ black beech“.

Vid Festarfjall og Hraunsvik icelandictimesÍ kjölfar jarðskjálfta og breitingar á sandinum er nú ógreiðfært niður á sandinn og varasamt . Á víkinni má sjá fjölskrúðugt fuglalíf og er þar eini staðurinn á Reykjanesinu þar sem hægt er að sjá Lundann, en hann verpir í gróður torfum sem eru í Festarfjalli . ( einnig verpir Lundi undir vitanum á Krýsivíkurbjargi en þar er erfið nálgun.)Myndin : Ferðamenn virða fyrir sér Hraunsvík og Festarfjall