Í miðjunni

Í miðjunni

Smáralind, stærsta verslunarmiðstöð landsins er staðsett á miðju höfuðborgarsvæðisins í miðjum Kópavogi. Þarna eru tæplega 80 verslanir og þjónustuaðilar á 62.200 mog er bygginging sú stærsta á landinu opin almenningi. Gegnt Smáralind er Turninn við Smáratorg, hæsta bygging á Íslandi með sínar 20 hæðir. Smáralind opnaði formlega klukkan 10 mínútur yfir 10, þann tíunda tíunda árið 2001. Hönnun Smáralindar var samstarfsverkefni breska arkitekta- og verkfræðifyrirtækisins BDP og íslensku arkitektastofunnar ASK arkitekta. Icelandic Times / Land & Saga brá sér í bæjarferð í Kópavoginn að mynda og upplifa Smáralind. Enda eru þarna frábært úrval verslanna, eitt besta kvikmyndahús á Íslandi, og veitingastaðir sem flestir kannast við.

Smáralind
Smáralind
Smáralind
Smáralind
Smáralind
Smáralind

Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson

21/02/2023 : A7C : FE 1.8/20mm G