Jólahádegisjazz á Kex
Tríó Snorra Sigurðarsonar

Jólahádegisjazz verður leikin á Kex Hostel föstudaginn 9. Desember kl 12-13.

jazz-kexTrompetleikarinn Snorri Sigurðarson, gítarleikarinn Ásgeir J. Ásgeirsson og bassaleikarinn Gunnar Hrafnsson munu sveifla og hrista upp í nokkrum sígildum innlendum og erlendum jólaperlum fyrir gesti á Kex Hostel. Tónlistin hefst kl 12 á hádegi og er aðgangur ókeypis. KEX Hostel er á Skúlagötu 28.
Jólahádegisjazzinn er liður af jóladagskrá KEX Hostel er nefnist KEXMas og má sjá í öllu sínu veldi hér:
https://www.kexland.is/kex-event-calendar/a-very-happy-kexmas
—-
Snorri Sigurðarson: 898 3782
Nánari upplýsingar um KexJazz – Sigurður Flosason: 861 2664