Menningarnótt í Safnahúsinu

við Hverfisgötu 20. ágúst

Í Safnahúsinu verður líf og fjör á menningarnótt. Húsið verður opið frá kl. 10 til 22 og er aðgangur ókeypis.

fmu sanahusidkl. 11: A Guided tour in English. Points of View – a journey through the visual world of Iceland.
kl. 13: Dj Óli Dóri hitar upp fyrir gesti og gangandi.
kl. 14: Ljúfir tónar. Sigríður Thorlacius og Guðmundur Óskar spila fyrir gesti á útisvæði Kaffitárs.
kl. 14: Leiðsögn á íslensku. Sjónarhorn – ferðalag um íslenskan myndheim.
kl. 15 – 17: Geirfuglagrímur og fleira spennandi. Listasmiðja fyrir alla fjölskylduna, Ásdís Kalman leiðbeinir.
kl. 17: Ólöf Nordal myndlistarmaður og Jóhann Óli Hilmarsson fuglafræðingur spjalla um sýninguna Geirfugl †Pinguinus impennis. Aldauði tegundar – síðustu sýnin

Verið velkomin

Með kveðju,
Þjóðminjasafn Íslands
Sími: 530 2200