Pólverjar á Íslandi / Poles in Iceland
On Thuesday May 9 at 12pm, Anna Wojtynska gives a lecture about Poles in Iceland.
Poles are the largest immigrant group in Iceland, making almost 40% of the foreign and 4% of the total population in Iceland. Majority came in relation to work, finding employment predominantly in the construction industry, manufacturing, including food processing and low-skilled services. Typically, the stay was meant to be temporary but often prolonged and even altered into permanent. Many Poles, even if settled in Iceland, maintain strong relations with Poland, visiting their family and friends there, following news or sending remittances. Based on the ethnographic research, the lecture focuses on these different transnational activities pursued by Polish migrants in Iceland. The lecture is in English.

Þriðjudaginn 9. maí kl. 12 flytur Anna Wojtynska erindi um Pólverja á Íslandi.
Pólverjar eru stærsti hópur innflytjenda á Íslandi, nærri 40% erlendra íbúa landsins og 4% heildaríbúafjölda á Íslandi. Flutningar Pólverja til Íslands hafa að stærstum hluta tengst vinnu, margir fengu vinnu í byggingariðnaði eða við framleiðslu, s.s. í matvælaiðnaði og við þjónustustörf sem ekki krefjast sérþekkingar. Flestir komu til landsins með það í huga að vinna tímabundið á Íslandi, en ílengdust og framlengdu því dvölina. Margir Pólverjar á Íslandi eru í góðum tengslum við Pólland, fara þangað að heimsækja vini og fjölskyldu, fylgjast með fréttaflutningi þaðan eða senda þangað peninga, til dæmis til ættingja. Fyrirlesturinn byggir á mannfræðirannsókn um Pólverja á Íslandi og gerð verður grein fyrir margháttuðum þverþjóðlegum tengslum þeirra. Fyrirlesturinn fer fram á ensku.
Fyrirlesturinn er sjöundi í röð hádegisfyrirlestra Þjóðminjasafnsins og er skipulagður í tengslum við sýninguna Ísland í heiminum, heimurinn í Íslandi.

Anna Wojtynska is an anthropologist and a doctoral student at the University of Iceland, currently completing her dissertation about Polish migrants in Iceland.
Anna Wojtynska er mannfræðingur og doktorsnemi við Háskóla Íslands sem vinnur að rannsókn um Pólverja á Íslandi.