• Íslenska

Ásta Vilhelmína Guðmundsdóttir

Ásta Créative Clothes

Ásta Vilhelmína Guðmundsdóttir er íslensk listakona og fatahönnuður, en listaverk hennar og hönnun eru oft innblásin af síbreytileika íslenskrar náttúru. Sköpun hennar er virkjuð sömu kröftum og andstæðum og íslenskir ​​stormar og eldgos – en er á sama tíma ívafin draumkenndu tilbragði. Verk Ástu vekja því með manni sterk tengsl við náttúruöflin, kröftug og goðsagnakennd. Ásta var við nám í Þýskalandi og allt frá árinu 2000 hefur hún hefur hannað undir sínu eigin tískumerki, ásta créative clothes. Síðastliðin 10 ár hefur Ásta túlkað list sína meira og meira með innsetningum og myndverkum. Hún hefur tekið þátt í fjölda sýninga listahátíða og vinnustofa víðsvegar bæði á Íslandi og erlendis.

Related Articles

  Jón Stefánsson

  Jón Stefánsson

  Jón Stefánsson listmálari fæddist á Sauðárkróki 22.2. 1881 Jón lauk stúdentsprófi í Reykjavík 1900, hóf verkfræðinám ...

  Örn Þorsteinsson

  Örn Þorsteinsson

  Við nám í Stokkhólmi Örn Þorsteinsson erfæddur28. apríl 1948 og hefur haldið 5 einkasýningar og tekið þátt í um 60 sa...
  Hádegistónleikar með Dóru Steinunni

  Dóra Steinunn Ármannsdóttir

  Dóra Steinunn Ármannsdóttir

  Þriðjudaginn 10 apríl kl.12 kemur söngkonan Dóra Steinunn Ármannsdóttir fram ásamt Antoníu Hevesi píanóleikara á hádegis...

  Listamenn Galleri

  Listamenn Galleri

  Listamenn-Galleri , listaverk , myndlist, innrömmun ...


NEARBY SERVICES