Fimmtudagurinn Langi

Síðasta fimmtudagur hvers mánaðar er Fimmtudagurinn langi!

Söfn og sýningarstaðir í miðbænum bjóða upp á lengdan opnunartíma síðasta fimmtudagskvöld mánaðarins  og þá er tilvalið að bregða sér af bæ og upplifa líflega myndlistarsenu miðborgarinnar.

Verið öll velkomin!

DAGSKRÁ 31. ágúst:

Listasafn Íslands Fríkirkjuvegi, 101 RVK
Opið 12:00-22:00
Hugsun um teikninguna
Leiðsögn með Svikaskáldum kl. 20:00
Rúrí: Glerregn

i8 Gallerí, Tryggvagata 16, 101 RVK
Opið 12:00-21:00
Karin Sander: Ideoscapes

Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús, Tryggvagata 17, 101 RVK
Opið 10:00-22:00
Kviksjá: Íslensk myndlist á 21. öld
Döff leiðsögn kl. 20:00
D49 Helena Margrét Jónsdóttir: Alveg eins og alvöru
Erró: Skörp skæri

Listasafn Reykjavíkur – Kjarvalsstaðir, Flókagata 24, 105 RVK
Opið 10:00-22:00
Myndlistin okkar
Leiðsögn með Marentzu Poulsen kl. 20:00
Kviksjá: Íslensk myndlist á 20. öld

Norræna húsið, Sæmundargata 11, 101 RVK
Opið 10:00-21:00
For Those Who Couldn’t Cross the Sea
Leiðsögn með sýningarstýru kl. 18:00
Sýningin For Those Who Couldn’t Cross the Sea lýkur 3. september. Það er því síðustu forvörð á skoða hana.
Grímur / Masks

Gallerí Fyrirbæri, Ægisgata 7, 101 Reykjavik
Opið 17:00-21:00
Samsýning samtíma list
Listamannaspjall 18:00-20:00

Höggmyndagarðurinn, Nýlendagata 17a, 101 RVK
Opið 24/7
Brynhildur Þorgeirsdóttir: Jarðrask
Sögustund með Brynhildi Þorgeirsdóttur kl. 20:00

Glerhúsið, Vesturgata 33b, 101 RVK
Opið 17:00-21:30
Gunnhildur Hauksdóttir: Úr stein í hjarta – Hringsjá
Kvöldspjall: Haraldur Jónsson spjallar við Gunnhildi Hauksdóttur kl. 20:20

Gallerí Port. Laugavegur 32, 101 RVK
Opið 11:00-20:00
Patty Spyrakos: Desert Island

Nýlistasafnið, Marshallhúsið, 101 RVK
Opið 12:00-21:00
Gottfariðillailla

Kling & Bang, Marshallhúsið, 101 RVK
Opið 12:00-21:00
Efa Ísleifs: Jörðin er rúmið mitt

i8 Granda, Marshallhúsið, 101 RVK
Opið 12:00-21:00
B. Ingrid Olson: Cast of Mind

RELATED LOCAL SERVICES

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0