Helgi Þorgils Friðjónsson

Helgi Þorgils Friðjónsson er fæddur 7. mars 1953 í Búðardal. Hann lærði myndlist og handverk frá 1971 til 1976, eftir það fór hann til Haag og stundaði nám við De Vrije Academie (1976–77) og síðan við Jan van Eyck Academie í Maastricht.

Blue Music 2005

SAGA – ÞEGAR MYNDIR TALA SUBTITLE 22.5.2015 – 6.9.2015, Listasafn Íslands

Á sýningunni má sjá valin verk fjölda íslenskra samtímamyndlistarmanna auk nokkurra erlendra er endurspegla frásagnarþáttinn í íslenskri sjónmenningu. Sýningin var sýnd í Kunsthalle Recklinghausen 2014 og verður sýnd í KUMU; Samtímalistasafninu í Tallinn, Eistlandi nú í haust. Verkin á sýningunni eru valin af safnstjóra Listasafns Íslands, Halldóri Birni Runólfssyni og þýskum sýningarstjóra, Norbert Weber, og endurspeglar valið þá sýn á íslenska menningu sem hið glögga gestsauga getur veitt. Sýningin varpar ljósi á menningu þjóðar, frá innstu hugarfylgsnum til pólitískra átaka. Hluti sýningarinnar felur meðal annars í sér nýleg viðtöl við listamenn hennar. Sýningunni fylgir öflug fræðsludagskrá ætluð íslenskum og erlendum safngestum. Sjá hér viðtal við Helga Þorgils vegna sýningarinnar.

Sjá fleiri greinar um myndlistamenn sjá hér

Related Articles

  Mynd: Gabríela Friðriksdóttir, Lyklapétur, 2018. Akrýlmálning og blek á striga. 50x70 cm Ljósmynd: Gabríela Friðriksdóttir / Pierre-Alain Giraud

  Gabríela Friðriksdóttir

  Gabríela Friðriksdóttir

  Opnun einkasýningar Gabríelu Friðriksdóttur "Gabríela Friðriksdóttir hefur í hartnær tvo áratugi unnið með fjölbreytta ...

  Elínborg Ostermann Jóhannesdóttir

  Elínborg Ostermann Jóhannesdóttir

  Elínborg Ostermann Jóhannesdóttir er fædd 1954 í Reykjavík Elínborg flutti til Vínarborgar árið 1974, þar sem hún...

  Jón Þorleifsson 1891 – 1961

  Jón Þorleifsson 1891 – 1961

  Jón Þorleifsson fæddist 26. desember árið 1891 í Hólum, Höfn í Hornafirði. Hann bjó þar þangað til árið 1912 en hóf ...

  Veturliði Gunnarsson 1926-2004

  Veturliði Gunnarsson 1926-2004

  Icelandic painter 1926-2004 sjá fleiri greinar hér um íslendska myndlistamenn here  ...


101 Reyykjavík


1953


CATEGORIES
iframe code

NEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland