Gróðrarstöðin Mörk

gróðrarstöðin mörk

Gróðrarstöðin Mörk var stofnuð haustið 1967 og hefur vaxið jafnt og þétt síðastliðin rúm 40 ár, er nú ein helsta uppeldisstöð landsins fyrir hverskonar garð- og skógarplöntur. Starfssvæði Gróðrastöðvarinnar Markar er einkar vel staðsett. Við erum innst í Fossvogsdal – miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu.

Gróðrarstöðin Mörk hefur á boðstólnum garðtré í ýmsum stærðum, skrautrunna, skógarplöntur, fjölærar plöntur, sumarblóm og matjurtaplöntur. Einnig tilheyrandi vörur t.d mold, áburð og ker.

STJÖRNUGRÓF 18 108 REYKJAVÍK

+354 581 4550

[email protected]

mork.is



CATEGORIES

NEARBY SERVICES

  • Best of Iceland

    Best of Iceland
  • Related Articles

      Sjafnarblóm

      Sjafnarblóm

       Sjafnarblóm sem er falleg blóma-og gjafavöruverslun í hjarta Selfossbæjar. Hún er staðsett að Austurvegi 21, í gömlu 3j...
      Gróðrarstöðin Þöll

      Gróðrarstöðin Þöll

      Gróðrarstöðin Þöll

      Gróðrarstöðin Þöll er rekin sem sjálfstæð eining í eigu Skógræktarfélags Hafnarfjarðar og hefur eigin stjórn sem starfar...

      Gróðrarstöðin Heiðarblómi

      Gróðrarstöðin Heiðarblómi

      Gróðrarstöðin Heiðarblómi er staðsett á Stokkseyri. Plönturnar í gróðrarstöðinni eru nær eingöngu ræktaðar á staðnum. Þa...
      garðyrkjustöðin flóra

      Garðyrkjustöðin Flóra

      Garðyrkjustöðin Flóra

      Garðyrkjustöðin Flóra hét áður Garðyrkjustöð Ingibjargar. Grunninn að garðyrkjustöðinni lögðu foreldrar Ingibjargar, þau...