Íslensk myndlist – Útgáfuhóf

Íslensk myndlist – Útgáfuhóf

Í tilefni útgáfu bókarinnar Íslensk myndlist og fólkið sem ruddi brautina eftir Margréti Tryggvadóttur verður blásið til útgáfuhófs í Lestrarsalnum í Safnahúsinu við Hverfisgötu, þriðjudaginn 29. ágúst kl. 17:00.

Íslensk myndlist er fróðleg og falleg bók þar sem við kynnumst þeim sem lögðu grunninn að íslenskri listasögu um og upp úr aldamótunum 1900 og fram eftir 20. öld.

Léttar veitingar í boði og bókin verður á sérstöku útgáfutilboði.

Hlökkum til að sjá ykkur!

Hverfisgata 15 101 Reykjavík

575 5600

[email protected]

forlagid.is/


29. ágúst kl. 17:00


CATEGORIESNEARBY SERVICES

  • Best of Iceland

    Best of Iceland
  • Related Articles