Jóhannes Sveinsson Kjarval

Jóhannes Sveinsson Kjarval ólst upp í Geitavík í Borgarfirði eystri frá fjögurra ára aldri. Hér málaði hann mikið og borgfirsku landslagi bregður víða fyrir í myndum hans. Þegar hundrað ár voru liðin frá fæðingu hans árið 1985 reistu Borgfirðingar Kjarval minnisvarða sem stendur við þjóðveginn skammt ofan við Geitavík.Kjarval fæddist í Efri-Ey í Meðallandi 15. október 1885. Foreldrar hans voru Sveinn Ingimundarson, bóndi, Karítas Sverrisen. Bregðum upp nokkrun af myndum hans sem hann málaði á æskuslóðum í Borgarfirði Eystra.

Greinar um myndlistamenn, klikka hér

RELATED LOCAL SERVICES

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0