Jóhannes Sveinsson Kjarval

Jóhannes Sveinsson Kjarval ólst upp í Geitavík í Borgarfirði eystri frá fjögurra ára aldri. Hér málaði hann mikið og borgfirsku landslagi bregður víða fyrir í myndum hans. Þegar hundrað ár voru liðin frá fæðingu hans árið 1985 reistu Borgfirðingar Kjarval minnisvarða sem stendur við þjóðveginn skammt ofan við Geitavík.Kjarval fæddist í Efri-Ey í Meðallandi 15. október 1885. Foreldrar hans voru Sveinn Ingimundarson, bóndi, Karítas Sverrisen. Bregðum upp nokkrun af myndum hans sem hann málaði á æskuslóðum í Borgarfirði Eystra.

Greinar um myndlistamenn, klikka hér

730 Geitavík Borgafjörður Eystri



CATEGORIES




iframe code

NEARBY SERVICES

  • Best of Iceland

    Best of Iceland
  • Related Articles

      Sýning myndarinnar Keep Frozen eftir Huldu Rós Guðnadóttur

      Sýning myndarinnar Keep Frozen eftir Huldu Rós Guðnadóttur

      Sýning myndarinnar Keep Frozen eftir Huldu Rós Guðnadóttur Fimmtudag 18. mars kl.  20.00 í Hafnarhúsi ...

      The Space Betweenm i n u i t and Nina Fradet

      The Space Betweenm i n u i t and Nina Fradet

      The Space Between m i n u i t and Nina Fradet VERNISSAGE: March 30th from 18:00 Musical performance by Ʒeb ənd Iːw ...

      Jón Þorleifsson 1891 – 1961

      Jón Þorleifsson 1891 – 1961

        Jón Þorleifsson 1891 - 1961   Jón Þorleifsson fæddist 26. desember árið 1891 í Hólum, Höfn í Hornaf...

      Línur 

      Línur 

      Samsýning Línur Salir 01-05 01.02.20 - 03.05.20 Átta listamenn frá sex ólíkum löndum og fjórum heimsálfum: Hong Ko...