Ólafur Karl Óskar Túbalsson, Ólafur Túbals (1897 – 1964) var íslenskur myndlistarmaður, frá Múlakoti í Fljótshlíð.
Ólafur var við nám við Konunglega listaháskólann í Kaupmannahöfn árið 1928–1929. Margir vinir Ólafs dvöldu meðal listamanna í Múlakoti á sumrin, þar á meðal Gunnlaugur Scheving, Jón Engilberts, Kristín Jónsdóttir og Júlíana Sveinsdóttir.
Lómagnúpur og Vatnajökull
Fljótshlíðingur Ólafur Túbals, sem var einn af þekktari listmálurum þjóðarinnar á sínum tíma, var fæddur í Múlakoti og bjó þar alla tíð. Sjá meira hér
Allt frá því að Ólafur Túbali hélt fyrstu sýninguna á verkum sínum, hefur listunnendum verið ljóst, að hér er á ferð mikill hæfileikamaður. Einar skáld Benediktsson munhafa verið fyrstur til að vekja athygli á verkum Ólafs. Gerði hann það í dómi um allsherjarsýningu, sem Ólafur og margir fremstu listamenn okkar tóku þátt í. Minnist Ólafur þess með hlýrri ánægju, að Einar hafi farið mjög vinsamlegum orðum um sýninguna. Sjá meira hér ( Samvinnan 1950 )
Sjá fleiri greinar um myndlistamenn sjá hér