Laufás við Eyjafjörð
Á Laufási, sem stendur við austanverðan Eyjafjörð, 30 km / 18 mi norðan við Akureyri, er eitt fallegasta burstabær landsins, og hluti af...
Höfuðborg vetursins
Akureyri er höfuðborg hins íslenska veturs. Rétt fyrir ofan bæinn er stærsta skíðasvæði landsins í Hlíðarfjalli. Síðan er stutt að fara n...
Smábátahöfnin í Þorpinu
Í Sandgerðisbót sem er í Glerárþorpi, Þorpinu á Akureyri er ein af fallegri smábátahöfnum landsins. Á sumrin iðar höfnin af lífi, á v...
Fallegasti staðurinn ?
Oft spurður, enda hef unnið sem ljósmyndari að mynda Ísland í tæp 40 ár, hvað er fallegasti staðurinn í lýðveldinu? Ásbyrgi kemur stra...
Drangey
Skagafjörður liggur milli Húnaflóa og Eyjafjarðar, á norðvesturlandi, og eru þrjár eyjar í firðinum, Málmey, Þórðarhöfði og Drangey, sem liggur fyrir...
Það glittir í hús við árósa Keflavíkurár. Gjögurfjall að vestan og Hnjáfjall að austan loka Keflavíkina af.
Fjörður er eyðisveit á Gjögurskaga, skaganum m...
Þar sem skrefin eru stigin með eftirvæntingu
Norðurstrandaleiðin, frá Hvammstanga í vestri til Bakkafjarðar í austri, býður ferðamönnum að kanna hina fáförnu o...
Drangey í Skagafirði
Það er óvíða sem sumarkvöldin og næturbirtan er fallegri en í Skagafirði. Breiður fjörðurinn opnast á móti norðri og tvær og hálf e...
Hofsós í Skagafirði
Sundlaugin á Hofsósi í Skagafirði opnaði árið 2010, og er marg verðlaunað mannvirki sem var hannað af Basalt arkitektum undir umsjón...
Dalvíkurhöfn í bongóblíðu
Ein af fallegri höfnum landsins er Dalvíkurhöfn. En hún er ekki bara falleg, höfnin er ein af stærri fiskihöfnum landsins, og ...
Kirkjan í Flatey á Skjálfanda
Kirkjan í Flatey á Skjálfanda var byggð árið 1897, á Brettingsstöðum í Flateyjardal, og var flutt í hlutum með árabátum yf...
Bjartar nætur
Þessi mynd er tekin norður Eyjafjörðinn þremur mínútum eftir miðnætti í nótt. En Eyjafjörður er á miðju Norðurlandi, og við þennan 60 km l...
Hvernig varð Ásbyrgi til?
Ásbyrgi er eitt af mestu náttúruundrum Íslands, og er hluti af Vatnajökulsþjóðgarði, okkar stærsta. Þessi hóflaga hamrakví er ...
Mynd dagsins - Ljósmyndari Páll Stefánsson
Hvar er fallegasta miðnætursólin?
Auðvitað í nyrsta sveitarfélagi Íslands, Norðurþingi. En í þessu sveita...
Mynd dagsins - Páll Stefánsson ljósmyndari
Stærsta súlubyggðin á norðurlandi
Rauðinúpur, klettahöfði nyrst og vestast á Melrakkasléttu er einn besti stað...