–atvinnusköpun kvenna í heimahúsum 1900-1970

Sýningarspjall um Hjáverkin
–atvinnusköpun kvenna í heimahúsum 1900-1970
Sunnudagur 31. maí kl. 13:00

Þórunn Elísabet Sveinsdóttir sýningarhönnuður Hjáverka mun leiða gesti um sýninguna, segja frá hugmyndavinnunni og  sögunni á bak við sýningagerðina.

???????Á árunum 1900-1970 var heimilið staður konunnar og voru verkefnin ærin. En ofan á heimilisstörfin öfluðu konur sér oft tekna með annarri vinnu sem oft var unnin inn á heimilinu svo sem saumaskap, bakstri og kennslu. Þessi vinna finnst ekki skráð og framlag kvenna  verður ekki vart í hagtölum. Það má því segja að þetta hafi verið hulið hagkerfi sem þó allir vissu af og þótti nauðsynlegt til þess að hægt væri að framfleyta fjölskyldunni.
Sýningin er staðsett í Kornhúsinu og fer leiðsögnin fram kl. 13.00.

Sýningin er hluti af dagskrá er tengist 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna.

Árbæjarsafn
Sumaropnun 31. maí til 31. ágúst 10-17
Kistuhyl
110 Reykjavík
(+354) 411 6300
[email protected]