Höfundar: Terry Gunnell, Vidar Hreinsson (eds.), Robert Cook, Keneva Kunz, Bernard ScudderÚtgefandi: Leifur Eiriksson Publishing

Þessi glæsilega 5 binda heildarútgáfa Íslendingasagna og Íslendingaþátta á ensku er eitt viðamesta þýðingarverkefni sem hefur verið ráiðst í á Íslandi, með landakortum, skýringarmyndum, teikningum, textaskýringum, nafnaskrá, millivísunum og töflum sem greiða lesendum leið að þessum heimsþekkta miðalda sagnasjóði íslendinga.

 

Ritsjórar:
Vidar Hreinsson (Aðalristjóri)
Robert Cook
Terry Gunnell
Keneva Kunz
Bernard Scudder