Eldgos númer sjö EditorialÍ gærkvöldi opnaðist þriggja kílómetra löng sprunga, við Sandhnjúkagíga, norðan Grindavíkur. Það sem var sérstakt við þetta gos,...
Nýjar fréttir: Nýtt eldgos nálægt Grindavík EditorialÍ gærkvöldi hófst nýtt gos við Grindavík, það sjöunda á tólf mánuðum. Eldgosið hófst fyrirvaralaust, 23:15 20. nóvember...
Litríkur Selfoss EditorialFjölgun íbúa í Sveitarfélaginu Árborg er einstök á landsvísu. Sveitarfélagið sem var stofnað fyrir 25 árum, þegar Selfoss,...
Hugleiðingar um eldsumbrot í Öræfajökli EditorialÞað hefur varla farið fram hjá neinum að Öræfajökull er að rumska eftir tæpra þriggja alda svefn. Vísbendingarnar...
Varúð / Hætta EditorialÍsland er frábært heim að sækja, öruggt og fallegt. Eða hvað? Þegar slys verða, eins og þetta hörmulega...
Nýtt & eldgamalt EditorialHafnarstræti 16. byggingin þar sem SÍM, Samband Íslenskra Myndlistarmanna, með sína tæplega þúsund félagsmenn er til húsa, á...
Svart stál af ís EditorialÞað eru miklar líkur á því að Katla, ein af stærstu og virkustu megineldstöðvum Íslands fari að gjósa...
Grindavík er svo mikið… Ísland EditorialGrindavík er eða var lítið sjávarpláss með tæplega fjögur þúsund íbúa á sunnanverðu Reykjanesi. Eitt prósent íbúa lýðveldisins...
Árneshreppur EditorialÞað eru 69 sveitarfélög á Íslandi. Lang fjölmennasta er auðvitað Reykjavík, þar býr þriðjungur þjóðarinnar. Það fámennasta er Árneshreppur...
Forseti Íslands í heimsókn til Georgíu EditorialHr. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sótti Georgíu opinberlega heim í sl. marsmánuði ásamt föruneyti. Í ferðinni kynnust...
Öxarfjörður EditorialMynd dagsins – Ljósmyndari Páll Stefánsson Hvar er fallegasta miðnætursólin? Auðvitað í nyrsta sveitarfélagi Íslands, Norðurþingi. En í þessu...
Eldgos við Skjaldbreið? EditorialFrá eldfjallinu / dyngjunni Skjaldbreið eru aðeins um tuttugu kílómetrar til Þingvalla í suður, og rúmir 15 að...
Katrín fer fram EditorialKatrín Jakobsdóttir (1976) Forsætisráðherra Íslands síðustu sjö árin, ætlar að segja af sér sem Forsætisráðherra, og mun sækjast...
Laufey vinnur Grammyverðlaun EditorialGrammy, tónlistarverðlaunin voru veitt í 66 skipti í Crypto-tónlistarhöllinn í Los Angeles í gærkvöldi. Þar fékk hin 25...
Eldgos handan við hornið? EditorialÍ gær var birt nýtt hættumat frá Veðurstofu Íslands, þar kom fram að líkurnar á kvikuhlaupi og eldgosi...
Flæðarmál í Hafnarborg EditorialJónína Guðnadóttir fædd 1943 hefur í meira en hálfa öld verið einn öflugasti listasamaður landsins í leir- og...
Þjóðin breytist… hratt EditorialÁ þessari öld, bráðum aldarfjórðungi, hefur íslenskt samfélag og samsetning breyst hraðar en 1,126 árin þar á undan....
Hamfarir í Grindavík EditorialAuðvitað, þegar maður stendur á hól rétt norðan við Grindavík, og horfir yfir bæinn á aðra hönd, og...
GOSIÐ NORÐAN AF GRINDAVÍK EditorialEldgos rétt norðan við Grindavík Gos hófst í morgun aðeins nokkur hundruð metra norðan við Grindavík, 3.500 manna...
Byggjum upp EditorialÞegar horft er til framtíðar, þá er allt of lítið byggt á Íslandi. Hefur verið viðvarandi vandamál lengi. Ef...