Haustsinfónía EditorialLitir, fegurð, næturfrost og birta. Síðustu björtu dagarnir áður skammdegið tekur völdin. Sumum finnst haustið besti tíminn. Svolítið...
Götumyndir EditorialÞegar maður er alinn upp og býr og starfar í höfuðborginni, hættir maður að sjá og taka eftir...
Frakkland / Ísland EditorialEitt af skemmtilegri orðum í íslensku er peysa. Paysan á frönsku er bóndi, en þegar frakkar verður sú...
Menning & Vísindi EditorialMiðstöð menningar og vísinda á Íslandi er í Vatnsmýrinni, í Reykjavík. Þarna á litlum bletti, rétt vestan við...
Bjart yfir Ljósvallagötu EditorialEin fallegasta götumynd í Reykjavík er Ljósvallagatan í vesturbænum. Randbyggð sem byrjað var að byggja árið 1926 og...
Með gömlu og nýju sniði EditorialMiðbærinn, pósthólf 101 er elsti hluti Reykjavíkur, en í Kvosinni tók að myndast þorp á síðari hluta 18....
Þétting byggðar breytir borg EditorialÞað eru miklar byggingarframkvæmdir um alla höfuðborgina. Icelandic Times / Land & Saga fór um bæinn, og smellti af...
Gleðigangan MMXXIV EditorialGleðigangan, réttindaganga hinsegin fólks,hefur verið gengin er annan laugardag í ágúst í Reykjavík síðan árið 2000. Mikið fjölmenni...
Nýtt & eldgamalt EditorialHafnarstræti 16. byggingin þar sem SÍM, Samband Íslenskra Myndlistarmanna, með sína tæplega þúsund félagsmenn er til húsa, á...
Í miðjum miðbænum EditorialLíklega hefur engin gata í Reykjavík, gengið í gegnum jafn miklar breytingar og Hafnarstræti í kvosinni síðustu 150...
Vigdís, ljáðu mér vængi EditorialÞann 29.júní 1980 gerðist heimssögulegur viðburður á Íslandi. Vigdís Finnbogadóttir (1930) varð fyrsta konan í heiminum til að...
Við Eyjafjörð EditorialFyrir miðju Norðurlandi, er Eyjafjörður einn lengsti fjörður landsins, 60 km langur. Það er ekki bara fallegt og búsældarlegt...
Reykjavíkurhöfn & hafnir landsins EditorialÍsland er eyja. Sjávarútvegur hefur verið gegnum aldirnar máttarstoð í íslenskum efnahag. Og er enn. Reykjavíkurhöfn sem Icelandic...
Hraglandi í dag EditorialSvipmyndir frá Reykjavík í dag. Það var hraglandi, en birti inn á milli. Ekta íslenskur vetur. Sem ljósmyndari...
Undiralda í Tryggvagötu 15 EditorialUndiralda er nafn á sýningu í Ljósmyndasafni Reykjavíkur, þar sem andfætlingurinn Stuart Richardson (1978) sýnir sín landslagsverk. Fæddur...
Okkur lystir í list EditorialFyrir fámenna þjóð er ómetanlegt hve lista- og menningarlífið er hér sterkt og fjölbreytt. Það er sama hvert...
Hátíðlegt í miðborginni EditorialJólin eru hátíð kristinna manna. Það á vel við hér á íslandi, við erum fyrst og fremst Lúthersk...
Desember er dásamlegur (stundum) EditorialJólin og áramótin eru ekki bara dimmasti tími ársins. Hér heima gerum við vel við okkur í mat...
Milljón tonn EditorialÞað eru þrjár stoðir, nokkuð jafn stórar í íslenskum efnahag. Ferðaþjónusta þar sem ferðamenn njóta íslenskrar náttúru, og...
Jóhannes okkar EditorialJóhannes Sveinsson, sem tók upp listamannsnafnið Kjarval um tvítugt, skipar sérstakan sess í íslenskri listasögu. Listmálari sem málaði...