Tvær vikur + EditorialÍsland er óvenjulegur staður að heimsækja, hvort sem maður er heimamaður eða komi langt frá. Því veðrið spilar...
Höfuðstaður EditorialÍ öllum Skagafirði búa 4.250 manns, þar af 2.600 í höfuðstað Skagafjarðar, Sauðárkróki. Í bænum sem er öflugur...
Listasafnið í Listagilinu EditorialListasafnið á Akureyri er eitt af höfuðsöfnum landsins, og það stærsta utan höfuðborgarsvæðisins. Safnið opnaði 29. ágúst árið...
Á tveimur jafnfljótum EditorialAkureyri er fallegur bær, í botni Eyjafjarðar á miðju norðurlandi. Bær sem byrjaði að vaxa þegar hann fær...
H2O EditorialÍsland er einstaklega ríkt af fersku vatni. Fersk vatn er ekki nema um 2.5% af öllu vatni jarðar....
Hann Helgi Magri EditorialHelgi Magri nam Eyjafjörð allan, lengsta fjörð norðurlands. Hann var sá landnámsmaður sem tók sér stærst land. Fyrsti...
Flatey á Skjálfanda EditorialRétt norðan við Flateyjardal, á Flateyjarskaga, liggur lítil grösug eyja, Flatey á Skjálfanda. Eyjan er sjötta stærsta eyjan...
Miðja Íslands EditorialÍ átta hundruð og áttatíu metra hæð, í landi Skagfirðinga, á norðausturhorni Hofsjökuls er landfræðileg miðja Íslands. Hnitinn...
Velkominn til Bakkafjarðar EditorialÞað eru fáir staðir sem eru eins langt frá Reykjavík og Bakkafjörður, eða 700 km / 400 mi....
Fljótin Fallegu EditorialSnjóþyngsta og jafnfram sólríkasta byggð landsins eru Fljót, sveit í alfaraleið milli Hofsós og Siglufjarðar, á norðvenstanverðum Tröllaskaga....
Hamingjan býr í Eyjafjarðarsveit EditorialÞað svífur ljúfur og þægilegur andi yfir Hrafnagilshverfi í Eyjafjarðarsveit sunnan Akureyrar, eins og Finnur Yngvi Kristinsson, sveitarstjóri...
Fuglarnir í Hrísey EditorialHrísey er þekkt fyrir mikið og fjölbreytt fuglalíf. Þar er stórt kríuvarp, æðarvarp og auk þess verpa þar...
Rauðinúpur EditorialRauðinúpur er 73 metra hár klettanúpur sem stendur vestast á Melrakkasléttu. Þaðan er víðsýnt og er núpurinn vel...
Svarthvítur litur EditorialAð fanga íslenskt landslag er þrautinni þyngri. Það er svo margrætt, marglaga og öðruvísi. Stærra en myndavélin eða...
Norður í norðursýslunni EditorialEf ég ætti að velja eina sýslu, eitt landsvæði sem er fallegast á Íslandi, myndi ég auðvitað velja...
Undir heimskautsbaug EditorialMelrakkaslétta er einstök. Þótt þarna sé nú hverfandi mannlíf, er náttúrufegurðin kyrrðin þarna eitthvað sem ekki þekkist í...
Siglufjörður er næst og næst EditorialSiglufjörður, er einstakur bær. Eitt fallegasta bæjarstæði í lýðveldinu, næst nyrsti bær landsins á eftir Raufarhöfn. Fyrir rúmri...
Öxarfjörður EditorialMynd dagsins – Ljósmyndari Páll Stefánsson Hvar er fallegasta miðnætursólin? Auðvitað í nyrsta sveitarfélagi Íslands, Norðurþingi. En í þessu...
Birtan við Húnaflóa Editorial Stærsti fjörðurinn / flóinn á norðurlandi er Húnaflói, og sá þriðji stærsti á landinu eftir Breiðafirði og...
Mývatn já EditorialNei, það er ekki hægt að skrifa enn eina lofrolluna um Mývatn. Vatn, svæði sem er einstakt. Bæði náttúran fólkið...