Lauf, tré, skógur EditorialÍ Landnámu er sagt að Ísland, þegar búseta hefst rétt fyrir árið 900, hafi landið verið skógi vaxið...
Ströndin EditorialÍsland er stór eyja, 103 þúsund km², og ummálið er rétt rúmlega 1.500 km / 940 mi. Sem er örlítið...
Bless vetur EditorialÞað eru bara tvær árstíðir á Íslandi, vetur og sumar. Sumarið er bjart, veturinn er dimmur og kaldur....
Bjart á Kópaskeri EditorialVið norðanverðan Öxarfjörð, á Melrakkasléttu er þorpið Kópasker. Íbúafjöldinn hefur síðustu 70 ár verið nokkuð svipaður, rúmlega 120...
Já, það er fallegt við Húnaflóann EditorialJá, það er fallegt við Húnaflóann Húnavatnssýslurnar tvær, á norðvesturlandi, við austan og sunnanverðan Húnaflóa eru einstaklega vetrarfallegar. Það...
Listasafnið í Listagilinu EditorialListasafnið á Akureyri er eitt af höfuðsöfnum landsins, og það stærsta utan höfuðborgarsvæðisins. Safnið opnaði 29. ágúst árið...
Á tveimur jafnfljótum EditorialAkureyri er fallegur bær, í botni Eyjafjarðar á miðju norðurlandi. Bær sem byrjaði að vaxa þegar hann fær...
H2O EditorialÍsland er einstaklega ríkt af fersku vatni. Fersk vatn er ekki nema um 2.5% af öllu vatni jarðar....
Hann Helgi Magri EditorialHelgi Magri nam Eyjafjörð allan, lengsta fjörð norðurlands. Hann var sá landnámsmaður sem tók sér stærst land. Fyrsti...
Flatey á Skjálfanda EditorialRétt norðan við Flateyjardal, á Flateyjarskaga, liggur lítil grösug eyja, Flatey á Skjálfanda. Eyjan er sjötta stærsta eyjan...
Velkominn til Bakkafjarðar EditorialÞað eru fáir staðir sem eru eins langt frá Reykjavík og Bakkafjörður, eða 700 km / 400 mi....
Hamingjan býr í Eyjafjarðarsveit EditorialÞað svífur ljúfur og þægilegur andi yfir Hrafnagilshverfi í Eyjafjarðarsveit sunnan Akureyrar, eins og Finnur Yngvi Kristinsson, sveitarstjóri...
Fuglarnir í Hrísey EditorialHrísey er þekkt fyrir mikið og fjölbreytt fuglalíf. Þar er stórt kríuvarp, æðarvarp og auk þess verpa þar...
Rauðinúpur EditorialRauðinúpur er 73 metra hár klettanúpur sem stendur vestast á Melrakkasléttu. Þaðan er víðsýnt og er núpurinn vel...
Norður í norðursýslunni EditorialEf ég ætti að velja eina sýslu, eitt landsvæði sem er fallegast á Íslandi, myndi ég auðvitað velja...
Undir heimskautsbaug EditorialMelrakkaslétta er einstök. Þótt þarna sé nú hverfandi mannlíf, er náttúrufegurðin kyrrðin þarna eitthvað sem ekki þekkist í...
Öxarfjörður EditorialMynd dagsins – Ljósmyndari Páll Stefánsson Hvar er fallegasta miðnætursólin? Auðvitað í nyrsta sveitarfélagi Íslands, Norðurþingi. En í þessu...
Mývatn já EditorialNei, það er ekki hægt að skrifa enn eina lofrolluna um Mývatn. Vatn, svæði sem er einstakt. Bæði náttúran fólkið...
Mývatn er einstakt EditorialMývatn, fjórða stærsta stöðuvatn landsins, 37 ferkílómetrar að stærð, er einstakt á margan hátt. Bæði náttúran og lífríkið,...
Orka, kraftur…& já fegurð EditorialJökulsá á Fjöllum. Einstakt fljót, næst lengsta á í lýðveldinu, 206 km löng frá Vatnajökli norður í Öxarfjörð....