Bless vetur EditorialÞað eru bara tvær árstíðir á Íslandi, vetur og sumar. Sumarið er bjart, veturinn er dimmur og kaldur....
Nábýli við náttúruvá EditorialHafi eldsumbrotin á Reykjanes-skaganum – sem hófust þann 19. mars 2021og ekki sér enn fyrir endann á –...
Arkitektastofan Basalt Sigrún PétursdóttirSigríður Sigþórsdóttir stofnandi og einn eiganda arkitektastofunnar Basalt, stýrir í samstarfi við Hrólf Karl Cela, Marcos Zotes og...
Kirkjur á Reykjanesi EditorialÍslendingar taka kristna trú á Alþingi á Þingvöllum árið þúsund. Eftir 550 ár, árið 1550 tökum við upp...
Litir & Form á Reykjanesi Editorial Meðan beðið er eftir eldgosi á Reykjanesi, er vert að gefa öðrum hlutum á skaganum athygli. Því...
Hraunkælingarstjóri + Reykjanes EditorialÞað átti vel við í dag í tíu stiga frosti á Reykjanesi að orð ársins (2024) á Íslandi...
Frá daufum eyrum borgarfulltrúa til áhugasamra ferðamanna EditorialLandsmenn, sem og erlendir ferðamenn hafa ekki farið varhluta af eldsumbrotunum á Reykjanesi undanfarin fjögur ár. Meðal þeirra...
Eldos, á eldgos ofan EditorialÍsland hefur mikla sérstöðu á heimsvísu. Hér eru nefnilega tvö meginkerfi jarðskorpumyndunar að verki. Ísland liggur bæði á heitum...
Eldgos númer sjö EditorialÍ gærkvöldi opnaðist þriggja kílómetra löng sprunga, við Sandhnjúkagíga, norðan Grindavíkur. Það sem var sérstakt við þetta gos,...
Nýjar fréttir: Nýtt eldgos nálægt Grindavík EditorialÍ gærkvöldi hófst nýtt gos við Grindavík, það sjöunda á tólf mánuðum. Eldgosið hófst fyrirvaralaust, 23:15 20. nóvember...
Pennar, bátar, saumavélar, málverk & ljósmyndir EditorialDuus safnahús er lista- og menningarmiðstöð Reykjanesbæjar. Mjög fjölbreytt menningarstarf og sýningarhald er rekið í þessum gömlu verslunar-...
Númer eitt & fjögur EditorialReykjanesbær, Keflavík/Njarðvík fær fleiri ferðamenn en nokkuð annað sveitarfélag á Íslandi. Yfir 95% af ferðamönnum sem sækja Ísland...
Um Reykjanes EditorialStundum… nei alltaf eru annes mest spennandi staðir landsins til upplifa, sjá og njóta Íslands. Melrakkaslétta, Tjörnes, Skaginn...
Ó Grindavík EditorialÞað er nú búið að opna Grindavík fyrir almennri umferð. Bærinn var rýmdur fyrir akkúrat ári síðan, þann...
Hvar & hvenær? EditorialElsta bergið á Reykjanesskaganum er um 500 þúsund ára gamalt við Reykjavík í austasta hluta skagans. Mestur hluti...
Grindavík er svo mikið… Ísland EditorialGrindavík er eða var lítið sjávarpláss með tæplega fjögur þúsund íbúa á sunnanverðu Reykjanesi. Eitt prósent íbúa lýðveldisins...
Kvikan undir Svartsengi EditorialVeðurstofa Íslands, sem fer rannsóknir og miðlun um náttúruvá og hættumat meðal annars vegna jarðskjálfta og eldgosa varar...
Jæja… EditorialAuðvitað fer að gjósa í og við Grindavík fljótlega. Það segja okkar færustu vísindamenn. Hvenær? Jafnvel í nótt,...
Njarðvík nafli alheimsins ? EditorialÞað er til of mikils mælst að kalla Njarðvík nafla alheimsins, en Innri-Njarðvík sem Icelandic Times / Land...
Hamfarir í Grindavík EditorialAuðvitað, þegar maður stendur á hól rétt norðan við Grindavík, og horfir yfir bæinn á aðra hönd, og...