Venjulegur dagur, ekkert að gerast. Þannig er ekki Reykjavík. Hún er lifandi borg, það þarf ekki meira til en en fara niður í miðbæ með myndavél og 50 mm linsu til að fanga stemningu sem alltaf er til staðar. Icelandic Times átti þannig augnablik í kvöld. Sjá, upplifa og gefa síðan lesendum nasasjón af hversdagsleika sem er ekki til staðar; því Reykjavík er lifandi borg með mannlífi, byggingum og næturbirtu sem fangar. Alltaf skemmtileg, stundum skrítin, og í dag, bara falleg.

Frakkastígur, sunnan við Laugaveg

Frá Laugavegi að Hverfisgötu

Bakhús við Laugaveg, Hallgrímskirkja í felum

Frakkastígur, norðan við Laugaveg

Við Hallgrímskirkju

Ljósmyndir & texti: Páll Stefánsson
Reykjavík 26/10/2023 –  A7R IV : FE 1.2/50mm GM