• Íslenska

Innrás IV: Leiðsögn listamanns
Sunnudag 25. nóvember kl. 15.00 í Ásmundarsafni

Margrét Helga Sesseljudóttir

Margrét Helga Sesseljudóttir

Margrét Helga Sesseljudóttir verður með leiðsögn um innrás sína í sýninguna List fyrir fólkið í Ásmundarsafni. Margrét Helga er fjórði listamaðurinn sem ræðst inn í sýninguna.

Aðgöngumiði á safnið gildir. Frítt fyrir handhafa Árskorts Listasafns Reykjavíkur og Menningarkorts Reykjavíkur.