Það eru skörp skil, milli árstíða á Íslandi. Ekki í hitastigi, heldur í birtu. Haustið býður upp á stillur, liti, og síðan bið… bið eftir snjó og vetri. Síðan seinna, eftir fáeina mánuði, kemur vorið. Birtan er mætt aftur. Nú er Reykjavík, og auðvitað landið er allt klætt sannkallaðri haustlitasinfóníu. Land & Saga gefur sér tíma til að fanga litina, áður en það er orðið of seint, njótið.
Ljósmyndir & text : Páll Stefánsson
Reykjavík 23/10/2023 – A7RIII, A7R IV : FE 1.4/85mm, FE 2.8/50mm, FE 2.8/100mm GM