Auður Ómarsdóttir

Óður Auðar um óléttu

Sýning Auðar Ómarsdóttur (1988) Kassbomm í Gallerí Þulu er fjórtánda einkasýning listakonunnar. Sýning þar sem Auður vinnur málverk sín, eins og allt sem hún gerir, á persónulegum nótum. Verk Auðar á sýningunni, er að mörgu leyti frásögn af hennar eigin óléttu, fallega fléttað saman í fallegu rými. Hún færir sínar upplifanir í myndrænt form, þáttum í hennar nærumhverfi, persónuleg verk. Sterk sýning í einu fallegasta sýningarrými landsins, Þulu í Marshallhúsinu.

Frá sýningu Auðar Ómarsdóttir, Kassbomm
Frá sýningu Auðar Ómarsdóttir, Kassbomm
Frá sýningu Auðar Ómarsdóttir, Kassbomm
Frá sýningu Auðar Ómarsdóttir, Kassbomm

Frá sýningu Auðar Ómarsdóttir, Kassbomm:

Ljósmyndir & text : Páll Stefánsson
Reykjavík 22/09/2023 : RX1RII :  2.0/35mm Z

Author

  • Editorial

    Icelandic Times Magazine - the only magazine in Iceland published in English, German, French and now Chinese. Icelandic Times Magazine's sister publication Land og Saga is published in Icelandic.

    View all posts
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0