Reykjavík upp á sitt besta

Hvað gerir maður þegar beðið er eftir eldgosi? Fer niður í miðbæ Reykjavíkur í sól og sumri og myndar stemminguna.

Á meðan titraði jörðin, jarðskjálftar í einungis 30km fjarlægð frá höfuðborginni. Nokkrir stórir. Þannig við hjá Icelandic Times / Land & Sögu getum lofað upp í ermina á okkur. Það verður fljótlega eldgos á Reykjanesi, hversu stórt er ómögulegt að segja, en líklega stærra en en síðustu tvö gos í Fagradalsfjalli.

Á meðan við bíðum, getum við notið sumarsins í Reykjavík.

Laugavegur

Ingólfsstræti

Þingholtsstræti

Lækjargata

Þingholtsstræti

Grettisgata

Vitastígur

Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson

Reykjavík 05.07/2023 : A7C – FE 1.8/20mm G