Föstudaginn 8. mars kl. 18 mun kvartett danska trommuleikarans Ulrik Bisgaard og íslenska saxófónleikarans Ólafs Jónssonar koma fram...
Gallerí Fold býður þér á opnun sýningarinnar DIRRINDÍ með verkum eftir Þorstein Helgason. Þorsteinn Helgason nam arkitektúr í...
Erla S. Haraldsdóttir sýnir gvassverk auk blýantsteikninga með blaðgulli og málaðra skúlptúra úr náttúruefnum og eru verkin unnin á...
Við bjóðum ykkur velkomin á opnun sýningar Ragnars Kjartanssonar, Móðir og barn, gin og tónik, fimmtudaginn 22. febrúar næstkomandi...
Laugardaginn 10.febrúar 2024 kl.14 með frændunum Jóhanni Vilhjálmssyni og Gunnari Kr. Sigurjónssyni. Þeir eru gestum Hannesarholts að góðu...
Á laugardaginn, 10. febrúar, klukkan 14:00 opnar sýningin HAF eftir listamennina Pál Hauk Björnsson og Björn Pálsson í...
föstudaginn 2. febrúar í Listasafni Reykjavíkur Fjölbreytt dagskrá í Hafnarhúsi, Ásmundarsafni og á Kjarvalsstöðum Verið velkomin á Safnanótt...
Hádegistónleikar – Andri Björn Róbertsson Þriðjudaginn 6. febrúar kl. 12 Þriðjudaginn 6. febrúar kl. 12 bjóðum við ykkur...
Sunnudaginn 28. janúar kl. 13 bjóðum við ykkur velkomin á listamanns- og sýningarstjóraspjall um sýninguna Flæðarmál, sem opnuð var í...
Kjarval og 20. öldin – þegar nútíminn lagði að Edda Halldórsdóttir sýningarstjóri verður með leiðsögn um sýninguna Kjarval...
Stefán Pálsson sagnfræðingur og sérlegur áhugamaður um teiknimyndasögur verður með samtal á sögulegum nótum innblásið af verkum Errós...
Laugardaginn 27. janúar kl. 15:00 opna tvær sýningar í Listval Gallery að Hverfisgötu 4. Feluleikur með verkum eftir...
Opnun: Fimmtudaginn 18. janúar, 17:00 – 19:00 Við bjóðum ykkur velkomin á opnun sýningar Andreas Eriksson, Rauntími, í...
Sýningin „Of mikil náttúra“ eftir listamanninn Þorgerði Jörundsdóttur í SÍM salnum. Í sýningunni of mikil náttúra er leitast...
Flótti undan eldgosi – skissur og málverk eftir Ásgrím Jónsson Ásgrímur Jónsson 13.1.2024 — 14.4.2024 Safnahúsið Eldgos voru...
Sýningaropnun: Laugardaginn 13. janúar kl. 15.00 verður opnuð í A sal Listasafns Reykjavíkur – Hafnarhúsi, ný sýning með...
Á sýningunni eru verk myndhöggvaranna Ásmundar Sveinssonar (1893-1982) og Carls Milles (1875-1955) frá Svíþjóð. Sýningin er liður í...
Fimmtudaginn 28. desember kl. 15, á milli jóla og nýárs, mun Sól Hansdóttir, fatahönnuður og einn þátttakenda í haustsýningu...
Lilja Árnadóttir leiðir gesti um sýninguna Með verkum handanna. Á sýningunni eru öll íslensku refilsaumsklæðin sem varðveittust á Íslandi....