Ásmundarsafn býður fjölskyldum að njóta jólastemningar og föndra fallegt jólaskraut úr ýmsum efnivið. Sköpunargleðinni er gefinn laus taumur...
Laugardaginn 9. desember opna listamenn hjá SÍM á Seljavegi 32 vinnustofur sínar fyrir almenningi. Opið verður frá 14:00-18:00....
Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra býður til athafnar vegna Kærleikskúlunnar 2023, miðvikudaginn 6. desember kl. 11, í Hafnarhúsi Listasafns...
Velkomin á opnun nýrrar sýningar í BERG Contemporary, „Við hringjum inn…“ – sem opnar laugardaginn 9. desember klukkan...
Í sýningunni kannar listamaðurinn óljós mörk þess fjarlæga; þar sem draumar okkar dvelja, heim ævintýra, væntinga og vonar...
Harpa er ævintýralegt hús þar sem tónlist berst úr öllum hornum. Á hvaða hljóðfæri er spilað og hvaðan...
Strengjavera er innsetning þar sem sjá má kraftmikinn og síbreytilegan hljóðheim endurspegla margbreytileika og fegurð í náttúrunni. Hún...
Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin laugardaginn 2. desember en við það tilefni verða ljósin á jólatré Kópavogsbæjar við...
Óþekkt alúð – Haustsýning Hafnarborgar 2024 Vinningstillaga Þórhildar Tinnu Sigurðardóttur Listráð Hafnarborgar hefur valið sýningartillögu Þórhildar Tinnu Sigurðardóttur...
Harpa The King’s Singers og Sinfóníuhljómsveit Íslands 29. & 30. nóvember kl. 19:30 Breski sextettinn The King’s Singers...
Gróska Chris Burkard – The Forgotten Coast 1. desember kl. 19:00 – 21:30 Föstudaginn 1. desember næstkomandi munum...
Hafnarborg – Hádegistónleikar Sigrún Hjálmtýsdóttir (Diddú) 5. desember kl. 12:00 Þriðjudaginn 5. desember kl. 12 bjóðum við ykkur...
Hátíð á Árbæjarsafni 1. desember kl. 18:00 – 22:00 Í tilefni fullveldisdagsins þann 1. desember efna Árbæjarsafn, Danshópurinn...
Safnahús Sjónarafl – Vilt þú læra myndlæsi? 10. desember kl. 14:00 – 15:00 Listasafn Íslands og Listfræðifélagið hafa...
Jólasýning í Ásmundarsal 2023 2. desember kl. 14:00 – 17:00 Verið hjartanlega velkomin á opnun Jólasýningarinnar í Ásmundarsal...
Safnahúsið – Árstíðirnar 26. nóvember 12:30-13:00 Íslenski dansflokkurinn í samstarfi við Listasafns Íslands: Sunnudaginn 26. nóvember og föstudaginn...
Gerðarsafn – SKÚLPTÚR OG SMÖRRE 30. nóvember kl. 18:00 SKÚLPTÚR OG SMÖRRE er hugguleg kvöldstund í Gerðarsafni fyrir...
Jólaball í Hörpu 3. desember 11:00 – 14:00 Harpa býður fjölskyldum á jólaball í Norðurljósum! Sunnudaginn 3. desember...
Litla Gallerý Margrét Jóna Þórhallsdóttir – Svart/hvítt litríkt 30. nóvember – 3 desember 2023 Þörfin fyrir að gera...
Listval Lilý Erla Adamsdóttir – Margfeldið á milli 2. desember 2023 – 6. janúar 2024 Verið velkomin á...