Einar Jónsson Höggmyndasafn

Einar Jónsson fæddist árið 1874, hélt til Kaupmannahafnar 19 ára, lærði höggmyndalist og bjó í Evrópu í 20 ár m.a. í Danmörku, Þýskalandi og á Ítalíu. Hann flutti til Íslands eftir að heimsstyrjöldin síðari skall á. Hann vildi gefa íslenska ríkinu verk sín gegn því að fá yfir þau hús þar sem þau gætu verið til sýnis. Ekki var áhugi fyrir þessu fyrr en árið 1914 og hófust þá umræður um húsið og úr varð að íslenska ríkið flutti verk Einars til Íslands og lét byggja hús sem Einar hannaði sjálfur þar sem hann bjó og vann og er það húsið þar sem Listasafn Einars Jónssonar stendur í dag á Skólavörðuholtinu.

Sjá video hér

 

Eiríksgata 3 101 Reykjavík

5513797

[email protected]

lej.is



CATEGORIES





NEARBY SERVICES

  • Best of Iceland

    Best of Iceland
  • Related Articles

      Töfrafundur – áratug síðar opnuð

      Töfrafundur – áratug síðar opnuð

      Laugardaginn 20. mars verður sýningin Töfrafundur – áratug síðar opnuð í Hafnarborg eftir spænsk-íslenska myndlistartvíe...

      Þorvaldur Skúlason

      Þorvaldur Skúlason

      Þorvaldur Skúlason (30. apríl 1906 – 30. ágúst 1984) var einn af frumkvöðlum abstraktlistar á Íslandi og undir áhrifum f...

      Kortakallinn Smári

      Kortakallinn Smári

      Kortakallinn Smári Ómar Smári Kristinsson, bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar, verður með sýnishorn af vestfirskum kortum ...

      Daði Guðbjörnsson listamálari

      Daði Guðbjörnsson listamálari

      Daði Guðbjörnsson (f. 12. maí 1954) Menntun: Myndlistaskólinn í Reykjavík 1969-1976, Myndlista- og handiðaskóli Íslands...