Haraldur Bilson

Haraldur Bilson Listmálari

Bilson hefur sýnt á fjölmörgum einkasýningum og samsýningum um allan heim, m.a. í Bandaríkjunum,Suður-Ameríku, Japan, Ástralíu og Evrópu.

Meðal eigenda að verkum hans eru Liv Ullman,Bob Hawke, Johnathan Sachs, Howard Hughes, Zsa Zsa Gabor, Clint Eastwood, Jack Palance, Bill Murray, Michael Culver, Anne Robinson, John Messara, Johann Olafsson, Jon Olafsson, Johnathan Goldberg, Tony Bowers, Nunzio Gumina , Carmel Greenwood, the Von Thyssens, and the Romanovs.

Bilson fæddist í Reykjavík árið 1948, en fluttist til Bretlands á unga aldri. Móðir hans er íslensk og faðir hans er breskur. Haraldur hefur haldið sex einkasýningar hér á landi og hafa þær ávallt vakið mikla athygli. Hann hélt sína fyrstu einkasýningu 21 árs gamall í London. Myndheimur hans er fullur af litum, landslagi,fólki og trúðum og endurspeglar mikla lífsgleði.

Haraldur er heimshornaflakkari sem dvalist hefur víða um heim við listsköpun sína. Það má með sanni segja að Bilson sé alþjóðlegur málari. Hann leggur þó ávallt áherslu á íslenskan uppruna.

Sjá grein og viðtal úr Landi og Sögu hér

Sjá grein hér um Harald árið 2000
Sjá fleiri greinar um myndlistamenn hér

RELATED LOCAL SERVICES

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0