• Íslenska

Haraldur Bilson

Haraldur Bilson Listmálari

Bilson hefur sýnt á fjölmörgum einkasýningum og samsýningum um allan heim, m.a. í Bandaríkjunum,Suður-Ameríku, Japan, Ástralíu og Evrópu.

Meðal eigenda að verkum hans eru Clint Eastwood, Zsa Zsa Gabor, Liv Ullman og Jonathan Sachs

Verðlaun, styrkir, vinnustofur, umsagnir í tímaritum og blöðum (ef það er eitthvað sérstakt).

Bilson fæddist í Reykjavík árið 1948, en fluttist til Bretlands á unga aldri. Móðir hans er íslensk og faðir hans er breskur. Haraldur hefur haldið sex einkasýningar hér á landi og hafa þær ávall vakið mikla athygli. Hann hélt sína fystu einkasýningu 21 árs gamall í London. Myndheimur hans er fullur af litum, landslagi,fólki og trúðum og endurspeglar mikla lífsgleði.

Haraldur er heimshornaflakkari sem dvalist hefur víða um heim við listsköpun sína. Það á með sanni segja að Bilson sé alþjóðlegur málari. Hann leggur þó ávallt áherslu á íslenskan uppruna.

sjá grein hér

Sjá fleiri greinar um myndlistamenn sjá hér

Sjá grein hér um Harald árið 2000

Related Articles

  The Space Betweenm i n u i t and Nina Fradet

  The Space Betweenm i n u i t and Nina Fradet

  The Space Between m i n u i t and Nina Fradet VERNISSAGE: March 30th from 18:00 Musical performance by Ʒeb ənd Iːw ...

  Finnur Jónsson (1892-1993)

  Finnur Jónsson (1892-1993)

  Finnur Jónsson (1892-1993) hélt til Kaupmannahafnar 1919 og síðan til Dresden 1922-25, þar sem han nam myndlist og kynnt...

  Freymóður Jóhannesson

  Freymóður Jóhannesson

  Myndina málaði Freymóður Jóhannesson 1937. " Séð yfir Stíflu,1937. Olía 90x120 Stífla er byggðarlag í Fljótum í Skagafi...

  Jón Stefánsson

  Jón Stefánsson

  Jón Stefánsson listmálari fæddist á Sauðárkróki 22.2. 1881 Jón lauk stúdentsprófi í Reykjavík 1900, hóf verkfræðinám ...


iframe code

NEARBY SERVICES