Listasafn ASÍ – Fyrsta alþýðulistasafn Evrópu

Listasafn ASÍ
Fyrsta alþýðulistasafn Evrópu

Arnór Hannibalsson forstöðumaður Listasafn ASÍ í viðtali í 1. maí 1962

Enn einu sinni er 1. maí runninn upp með öllum sínum kröfuspjöldum, ræðuhöldum,fólksmergð og hornablæstri. Vinnandi fólk gerir upp reikningana við liðið ár og horfir fram til nýrra tíma með brostnar vonir, nýjar og ófæddar. — En hvað sem líður sviknum loforðum og allri kjarabaráttu, þá hefur alþýðu Íslands hlotnazt ein gjöf án allrar baráttu af hennar hálfu, sem vert er að hafa í heiðri á þessum degi: Gjöf Ragnars Jónssonar, — Listasafn Alþýðusambands íslands.  Viðtal við Arnór Hannibalsson forstöðumann Listasafnsins í Tímanum 1. maí 1962, sjá meira hér

 

RELATED LOCAL SERVICES

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0