ráðstefna um landbúnað

Ráðstefna um málefni landbúnaðar

Íslenskur landbúnaður er staddur á krossgötum. Staðan er að einhverju leyti þannig að það er að hrökkva eða stökkva. Tækifærin eru til staðar með tækniumbyltingum, loftslagsbreytingum, auknum ferðamannafjölda ofl. en hætturnar eru einnig handan við hornið.

Nú verður blásið til mikillar veislu fyrir alla þá sem vilja með einhverjum hætti taka þátt í íslenskum landbúnaði til framtíðar. Komdu, taktu þátt í Landsýn 2018 í Salnum í Kópavogi, föstudaginn 23. febrúar nk. Í boði eru virkilega áhugaverðir fyrirlestrar, góður matur og skemmtilegt fólk til að spjalla við, eins og sjá má í dagskránni.

Landbúnaðurinn er í dauðafæri!
Vertu með á LANDSÝN 2018

SKRÁNING

RELATED LOCAL SERVICES

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0