Árnastofnun – Íslensk þjóðlagatónlist

Árnastofnun – Fortíð, nútíð og framtíð íslenskrar þjóðlagatónlistar
17. september kl. 14:00

Fortíð, nútíð og framtíð íslenskrar þjóðlagatónlistar – málþing í Eddu sunnudaginn 17. september.

Kl. 14.00–15.30 Flutt verða stutt inngangserindi um fortíð, nútíð og framtíð íslenskrar þjóðlagatónlistar frá ýmsum sjónarhornum og síðan taka við umræður með þátttöku málþingsgesta.

Frummælendur:
Pétur Húni Björnsson
Guðrún Ingimundardóttir
Alexandra Kjeld
Atli Freyr Hjaltason
Rósa Þorsteinsdóttir
Stjórnandi: Kristinn Schram, dósent í þjóðfræði við HÍ.

15.30–16.00 Kaffiveitingar og kynning á Eddu.

16.00–17.00 Langspilsmót – Eyjólfur Eyjólfsson og Chris Foster deila reynslu sinni og þekkingu á hljóðfærinu og notkun þess.

Málþingið er samvinnuverkefni Vökufélagsins og Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Það er hluti af hátíðinni „Vaka þjóðlagahelgi“ sem haldin er í tilefni af degi rímnalagsins 15. september og fer að mestu fram á Kex Hostel.

Arngrímsgötu 5 107 Reykjavík

+354 525 4010

[email protected]

arnastofnun.is


17. september kl. 14:00


CATEGORIES


NEARBY SERVICES

  • Best of Iceland

    Best of Iceland
  • Related Articles

      Rölt í Reykjavik

      Rölt í Reykjavík

      Rölt í Reykjavík

      Kvöldganga 18. júlí kl. 20  „Rölt í Reykjavík“ er yfirskrift kvöldgöngu sem Borgasögusafn stendur fyrir fimmtudaginn 18...

      OF THE NORTH

      OF THE NORTH

      OF THE NORTH 5.2.2021 - 9.1.2022, Listasafn Íslands Risastór vídeóinnsetning Steinu af Norðrinu frá árinu 2001 er áh...
      Jack Latham

      Sýningarspjall Jack Latham á lokadegi sýningarinnar Mál 214

      Sýningarspjall Jack Latham á lokadegi sýningarinnar Mál 214

        Sunnudaginn 14. janúar n.k. kl. 14 fer fram sýningarspjall með Jack Latham höfundi sýningarinnar Mál 214 í Ljósm...

      Sæmundur Þór Helgason

      Sæmundur Þór Helgason

      Sæmundur Þór Helgason: Solar Plexus Pressure Belt™G2 16.10.2021–24.10.2021 11:00–18:00 ...