Tryggvi Ólafsson listmálari. Tryggvi fæddist í Neskaupstað 1. júní 1940. Hann lærði við Myndlista- og handíðaskólann árin 1960-61 og síðan við Konunglega listaháskólann í Kaupmannahöfn árin 1961-66. Tryggvi vann lengst af að list sinni í Danmörku þar sem hann bjó í rúma fjóra áratugi.
Listasafn Akureyrar sjá hér og hér
Fyrsta einkasýning Tryggva var i Gallerie Jensen i Kaupmannahöfn árið 1966. Sjá meira hér
Hér eru greinar um myndlist og myndlistamenn. Sjá meira klikka hér