Leiðsögn um uppgraftarsvæði Þingeyraklausturs

Leiðsögn um uppgraftarsvæði Þingeyraklausturs

Þingeyraklaustur var munkaklaustur sem var stofnað árið 1133 og var þar með fyrsta klaustrið sem náði að festa sig í sessi á Íslandi. Klaustrið var starfrækt til ársins 1551 þegar það var lagt af í kjölfar siðaskiptanna. Þingeyraklaustur var lengi vel ein auðugasta jörð Íslands en jafnframt gegndi klaustrið mikilvægu hlutverki í ritmenningu Íslendinga á miðöldum.

Staðsetning

Við erum að grafa á svæði SA af Þingeyrakirkju. Gengið frá bílastæðinu við kirkjuna.

Hvenær

Mánudaga-fimmtudaga, kl. 11:00 og 16:00

Frekari upplýsingar:
https://www.facebook.com/benedictinesiniceland
https://www.bmn.hi.is

RELATED LOCAL SERVICES

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0