Eggið – gagnvirk sýning fyrir börn

Verið velkomin á sýninguna Eggið!

Eggið er gagnvirk sýning fyrir börn byggð á samnefndri myndabók sem skrifuð er af Sanna Sofia Vuori og myndskreytt af Linda Bondestam.

Fylgið okkur um sagnaheim höfundanna þar sem við fylgjumst með músinni Brie og vinum hans sem leita að foreldrum dularfulls eggs sem sem er skyndilega í garðinum við fjölbýlishúsið þar sem þau búa.

Sýningin segir söguna um Eggið og á sama tíma geta börnin verið þáttakendur í sögunni. Spurningar um hvernig fjölskyldur eru samansettar er rauði þráðurinn í sýningunni og börn og foreldrar geta virkjað hugmyndaflugið með myndum og skemmtilegum verkefnum.

Sýningin er ætluð börnum á aldrinum 3-9 ára og eru leiðarvísar á íslensku, sænsku og ensku. Verið velkomin á sýninguna í barnabókasafni Norræna hússins frá 16. janúar 2021.

Related Articles

  Hönnunarmars

  15.03 | OPNANIR & FJÖR / OPENINGS & OTHER! 16:00 - 18:00 | Skógarnytjar / "Forest utility“. Skógrækt Reykjavíku...
  tónn d-salaröð

  Anna Fríða Jónsdóttir: Tónn 

  Anna Fríða Jónsdóttir: Tónn 

  Miðvikudag 28. mars kl. 17 í D-sal, Hafnarhúsi Þrítugasti og þriðji listamaðurinn í D-salarröð Listasafns Reykjavíkur...

  Þórhallur Heimisson

  Þórhallur Heimisson

  Saga guðanna er fróðleg og yfirgripsmikil bók þar sem lesandanum boðið í ferðalag um heim trúarbragðanna. Fjallað er á a...

  Handverkskaffi | Salka Sól Miðvikudagur 5. maí 2021

  Handverkskaffi | Salka Sól Miðvikudagur 5. maí 2021

  Handverkskaffi | Salka Sól Miðvikudagur 5. maí 2021 Salka Sól sló í gegn um jólin með sinni fyrstu prjónabók sem hún ...


Sæmundargata 11 102 Reykjavik

+354 5517030

[email protected]

nordichouse.is


16.01.2021 - 02.05.2021


CATEGORIES
iframe code

NEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland