Óður til Grænlenska sleðahundsins eftir Ragnar Axelsson

Hetjur norðurslóða
Óður til Grænlenska sleðahundsins


Ragnar Axelsson
Sannkallað stórvirki þar sem Ragnar Axelsson leiðir okkur um hafísinn með magnaðri skrásetningu á sögu og lífsbaráttu Grænlendinga. Hetjur norðurslóða er ómótstæðileg ljósmyndaveisla, krydduð sögum grænlenskra veiðimanna. Gullfalleg bók sem jafnframt er óður til grænlenska sleðahundsins. ( 388 bls.)

Útgeandi Qerndu

iframe code

NEARBY SERVICES

  • Best of Iceland

    Best of Iceland
  • Related Articles

      Fyrir daga farsímans . Böðvar Guðmundsson

      Fyrir daga farsímans . Böðvar Guðmundsson

      Fyrir daga farsímans Böðvar Guðmundsson Furðulegir helgidómar á altari kirkju sem var vígð 1882. Leiðsögumaður þýskra ...

      Höfundur Ólafur Kvaran.

      Höfundur Ólafur Kvaran.

      EINAR JÓNSSON MYNDHÖGGVARI, HÖFUNDUR ÓLAFUR KVARAN Einar Jónsson (1874–1954) var brautryðjandi í íslenskri höggmynd...

      Saltvatnaskil eftir Hrafnhildi Þórhallsdóttir

      Saltvatnaskil eftir Hrafnhildi Þórhallsdóttir

      Bókin Saltvatnaskil fjallar um konu sem leggst út, nánar tiltekið undir brúna yfir Tjörnina í Reykjavík í kjölfar atburð...

      Ísland og Grænland

      Ísland og Grænland

      Í fjarska norðursins: Ísland og Grænland – viðhorfasaga í þúsund ár Höfundur: Sumarliði R. Ísleifsson Í fjarska ...