Óður til Grænlenska sleðahundsins eftir Ragnar Axelsson

Hetjur norðurslóða
Óður til Grænlenska sleðahundsins


Ragnar Axelsson
Sannkallað stórvirki þar sem Ragnar Axelsson leiðir okkur um hafísinn með magnaðri skrásetningu á sögu og lífsbaráttu Grænlendinga. Hetjur norðurslóða er ómótstæðileg ljósmyndaveisla, krydduð sögum grænlenskra veiðimanna. Gullfalleg bók sem jafnframt er óður til grænlenska sleðahundsins. ( 388 bls.)

Útgeandi Qerndu

Related Articlesiframe code

NEARBY SERVICES

  • Best of Iceland

    Best of Iceland